LOF OG Dýrð

kammerkorvor2010

Kammerkór Seltjarneskirkju og Kammerkór Reykjavíkur verða með tónleika í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 14. mars kl. 20:00

Tónleikarnir bera heitið
LOF OG Dýrð 
tónlist tengd komandi páskum

Flutt verða verkin;

Salve Regina“ Verk fyrir karlaraddir og orgel. Giovanni Battista Martini (1706-1784)

Stabat Mater“ Upphafs og lokakór. Verk fyrir kvenraddir og orgel. G.B. Pergolesi (1710-1736)

Einn lagrænn Píslargrátur“ verk fyrir blandaðan kór, fjóra einsöngvara, orgel og blokkflautu. Eftir Sigurð Bragason (1954-) við ljóð eftir Jón Arason.(1484-1550)

Einsöngvarar. Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir, Ólöf Guðrún Sigurðardóttir, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Árni Gunnarsson

Missa Brevis. Verk fyrir blandaðan kór og orgel eftir Jakob de Haan (1959-)

Stjórnendur: Friðrik Vignir Stefánsson og Sigurður Bragason
Organisti: Renata Ivan
Blokkflauta: Sophie Schoonjans

Miðaverð 2000 krónur og fyrir eldri borgara 1000 krónur.