Skráning í fermingarfræðslu

Skráning í fermingarfræðslu í Seltjarnarneskirkju veturinn 2021-2022

Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2021-2022 fer fram í safnaðarheimili Seltjarnarnarneskirkju mánudaginn 30. ágúst kl. 17-19.

Vikulegir tímar hefjast í september.


 Fermingardagar 2022
  • Pálmasunnudagur 10. apríl kl. 13
  • Sumardagurinn fyrsti 21. apríl kl. 11
  • Laugardagurinn 23. apríl kl. 11