Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir á miðvikudögum

Kyrrðarstundir hefjast aftur að loknu sumarleyfi  í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 8. september kl. 12. Boðið verður upp á léttar veitingaví safnaðarheimilinu eftir kyrrðarstundinia.