4. Desember kl. 18:00

AÐVENTUKVÖLD

Fyrsta laugardag í aðventu 4. desember kl. 18:00

adventa01

Dagskrá

Ávarp: Guðmundur Einarsson form. sóknarn.
 
Jólahugvekja: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður
 
Barnakór Seltjarnarneskirkju
Stjórnendur: María Konráðsdó8r og Þorsteinn Freyr Sigurðsson

Kammerkór Seltjarnarneskirkju
Stjórnandi: Friðrik Vignir Stefánsson
 
Almennur söngur
Orgel- og píanóleikur: Friðrik Vignir Stefánsson
 
Bæn: Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur
 
Boðið er upp á veitingar í safnaðarsalnum eftir dagskrána í kirkjunni.