Morgunkaffi á miðvikudögum

kaffibolli2Á morgun miðvikudaginn 17. ágúst verður fyrsta morgunkaffið í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.

Við opnum kl. 9 og bjóðum upp á kaffi og vínarbrauð fram eftir morgni.

Allir eru velkomnir, konur og karlar á öllum aldri.