Aðventukvöld 27. NÓVEMBER

27. NÓVEMBER 2016 KL. 20:00

FYRSTA SUNNUDAG Í AÐVENTU 

1kerti krans

Ávarp: Guðmundur Einarsson form. sóknarn. 

Almennur söngur: Þá nýfæddur Jesús 

Litlu snillingarnir:
Barnakór Mýrarhúsaskóla og Seltjarnarneskirkju 

Gömlu meistararnir:
Sönghópur eldri borgara á Seltjarnarnesi 

Lilja Björk Jónsdóttir:
Syngur einsöng. Jólalagasyrpa -

Jóhannes úr Kötlum: 

Bráðum koma blessuð jólin - Nemendur úr barnakórnum lesa ljóðið 

Elmar Gilbertsson tenór: 

  • Ave María -
    Sigvaldi Kaldalóns/ Indriði Einarsson 
  • A. Stradella: Pieta ́ Signore (Kirkjuarían) 

Dagskrá Jólahugvekja: 

Björgólfur Jóhannsson
forstjóri Icelandair Group 

Kammerkór Seltjarnarneskirkju: 

  • Mig huldi dimm og döpur nótt - 
      Joh. Eccard/ Sigurbjörn Einarsson 
  • Í dag er fæddur frelsarinn -
    Lag frá 15.öld/ók.höf. 
  • Kóngar þrír úr austurátt -
    John H. Hopkins/ók.höf. 

Bæn, Faðir vor:
sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur