Sunnudagurinn 18. október

streymi

Upptaka frá streymi helgistundar í Seltjarnarneskirkju sem var  kl. 11. sunnudaginn 18. október

Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Sigþrúður Erla Arnardóttir syngur. Þórleifur Jónsson og Erla Aðalgeirsdóttir lesa ritningarlestra. Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður.

Sunnudagurinn 4. Október

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

veggteppiSr. Ása Björk Ólafsdóttir, sóknarprestur í Anglíkönsku kirkjunni í Dyflinni á Írlandi, prédikar.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari.

Kristín Jóhnannesdóttir er organisti.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.