Lokað í júlí

seltjarnarneskirkja sumar
Vegna sumarleyfa starfsfólks verður
Seltjarnarneskirkja lokuð í júlímánuði.

Næsta messa verður sunnudaginn 9. ágúst kl. 11.

Sunnudagurinn 28. júní 2020

kirkjakross

Messa kl. 11:00

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.

Kristján Hrannar Pálsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Guðsþjónusta kl. 11.

islenskifaninnRótarýmenn taka þátt í athöfninni. Árni Á. Árnason, forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness, flytur hugleiðingu. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Gunnhildur Gunnarsdóttir leikur á flygilinn. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Afhending Kaldalónsskálarinnar fer fram í lok athafnar. Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn.