Sunnudagurinn 19. maí

Í NESI OG Í SELTJARNARNESKIRKJU

nesstofa
 kl. 9.30Blómsveigur lagður að minnismerkinu við Nesstofu um Bjarna Pálsson, landlækni.
300 ár frá fæðingu hans
Alda D. Möller, landlæknir, leggur blómsveiginn

FRÆÐSLUMORGUNN KL. 10 Í SELTJARNARNESKIRKJU

Brautryðjandinn Bjarni Pálsson, landlæknir

Ágúst Einarsson, prófessor emeritus og fyrrverandi alþingismaður, talar.


GUÐsÞJÓNUSTA KL. 11

alma landlaeknir

Alma D. Möller, landlæknir, flytur ræðu

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

 

 


AÐALSAFNAÐARFUNDUR KL. 12.40

kirkjakrossVenjuleg aðalfundarstörf

Starfsmaður frá Biskupsstofu kemur á fundinn og segir frá nýjum hugmyndum í barna- og æskulýðsstarfi