Jól & áramót

kirkja jol

23. desember – Þorláksmessa

Orgelleikur og söngur við kertaljós kl. 22 

Friðrik Vignir Stefánsson, organisti leikur á orgelið í nálægð jóla. 

Eygló Rúnarsdóttir syngur. 

 

24. desember – aðfangadagur jóla 

Hátíðarhelgistund á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn kl. 16

Sóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur undir söng.

 

Aftansöngur jóla kl. 18 í Seltjarnarneskirkju

Sóknarprestur þjónar. 

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. 

Gunnar Helgason leikur á básúnu. 

Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syngur einsöng.

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. 

 

25. desember – jóladagur

Hátíðarguðsþjónuta kl. 14

Sóknarprestur þjónar. 

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. 

Þóra H. Passauer syngur einsöng. 

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. 

Kaffi og konfekt eftir athöfn í safnaðarheimili.

 

26. desember – annar í jólum

Helgistund kl. 10 vegna Kirkjuhlaups 

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  

Eftir hlaupið er boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. 

 

Sunnudagurinn 29. desember 

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar. 

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. 

Davíðs Stefánssonar minnst í athöfninni – 100 ár liðin frá útkomu fyrstu bókar hans – Svartra fjaðra.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu. 

 

31. desember – gamlársdagur

Kirkjan opin frá kl. 20.30

Söfnuðurinn býður öllum upp á heitt súkkulaði með þeyttum rjóma. Tilvalið fyrir þá sem eru að fara á brennu eða koma af brennu. Organisti leikur áramótatónlist.

Áramótaskaupið á neðri hæð kl. 22.30

Áramótaskaupið á neðri hæð kirkjunnar á 75 tommu skjái. Veitingar. Allir hjartanlega velkomnir.  

 

1. janúar 2020 – nýársdagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 

Sóknarprestur þjónar. 

Birgir Þórarinsson, guðfræðingur og alþingismaður, flytur ræðu. 

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. 

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. 

Kaffi og konfekt eftir athöfn í safnaðarheimilinu.