Sunnudagurinn 24. maí 2020

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

sumarminiLok sunnudagaskólans. Leiðtogar í barnastarfi, sóknarprestur og organisti taka þátt í athöfninni

Sigþrúður Erla Arnardóttir leiðir söng

Pylsuveisla undir kirkjuvegg eftir athöfn