GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER

HÁTÍÐARHELGISTUND Í STREYMI

Hátíðarhelgistund í streymi á fésbókarsíðu Seltjarnarneskirkju kl. 18.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 
Atli Guðlaugsson leikur á trompet.
Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syngur einsöng. 
Þórleifur Jónsson og Elísabet F. Eiríksdóttir lesa ritningarlestra og bænir
Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður.