Sunnudagurinn 14. febrúar 2021

altari vor2020

Fræðslumorgunn kl. 10

Norður-Katalónía/Franska Katalónía. Elísabet Bjarnadóttir talar.

Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn fá Biblíuna að gjöf frá Seltjarnarnessókn í lok athafnar.