Sunnudagurinn 27. júní 2021

Guðsþjónusta í léttum stíl kl. 11.

Hin árlega guðsþjónusta á Lyfjafræðisafninu í Nesi verður haldiin í salnum á efri hæð Lyfjafræðisafnsins.
Hljómsveitin Sóló sér um tónlistarflutning. Kaffiveitingar og samfélag eftir athfön.