Sunnudagurinn 21. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

Arkítektur og hönnun Seltjarnarneskirkju
Hörður Harðarson, arkítekt kirkjunnar, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu