Sunnudagurinn 1. maí 2022

kirkjakross

Fræðslumorgunn kl. 10.

Vangaveltur um trú og tilvist.
Sr. Gunnar Jóhannesson, prestur í Árborgarprestakalli, talar.

Guðsþjónusta kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.