Sunnudagurinn 6. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

Hringferð um landið gegn einelti

Karl G. Friðriksson og Grétar Gústavsson tala

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Yfirskrift messunnar er ,,gegn einelti”

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra, prédikar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn