Sunnudagurinn 4. desember

Fræðslumorgunn kl. 10.

Bergur Þ. Gunnþórsson, viðskiptagreinir, segir frá reynslu sinni að búa á Grænlandi.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.  

adventa 2kertiLjósið tendrað á Betlehemskertinu.

Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Ljósin kveikt á jólatrénu við Seltjarnarnarneskirkju.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.


Minnum á morgunkaffi kl. 9 og kyrrðarstund kl. 12 á miðvikudag.