Dagskrá um áramót

kirkja nordurljos

31. desember 2022 – gamlársdagskvöld

Opið hús frá kl. 20 til 22.30

Heitt súkkulaði og tónlist

Allir sem fara á brennu eða koma af brennu geta komið við í kirkjunni


1. janúar 2023

Hátíðarmessa kl. 14

Sóknarprestur þjónar og organisti safnaðarins leikur á orgelið

Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri, flytur ræðu

Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syngur

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur

Kaffi og konfekt eftir athöfn í safnaðarheimilinu