Pálmasunnudagur 20. mars

Fræðslumorgunn kl. 10

Á slóðum íslenskra mormóna í Júta.
Halldór Árnason, formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

fjolskyldaSr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.
Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi, ásamt leiðtogum sjá um sunnudagaskólann. 
Organisti er Glúmur Gylfason.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. 
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn. 

Sunnudagurinn 13. mars

leifurbr

Fræðslumorgunn kl. 10

Myndlistarmaður segir frá verkum sínum í máli og myndum

Leifur Breiðfjörð talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarpestur, þjónar

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson

Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar

Sunnudagurinn 28. febrúar

Fræðslumorgunn kl. 10

Fyrirmyndir Nýja testamentis Odds Gottskálkssonar.
 Atli Freyr Steinþórsson, útvarpsmaður og íslenskufræðingur.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11
 Sr. Tómas Sveinsson þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.