Sunnudagurinn 31. janúar 2016

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

bibliaBiblíudagurinn
 Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, prédikar

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar

Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi, ásamt leiðtogum sjá um sunnudagaskólann

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Bænastundir á föstudagsmorgnum

baenastandur

Alla föstudagsmorgna eru bænastundir kl. 8.30 í kirkjunni.

Beðið fyrir sjúkum og hinum margvíslegustu bænaefnum.

Kaffi og samfélag á eftir í safnaðarfélaginu.

Sunnudagurinn 6. mars 2016

Fræðslumorgunn kl. 10

Kynning á nýlegri útgáfu Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar. 350 ár frá fyrstu prentuðu útgáfu þeirra -  viðhorf til sálmanna á nýjum tímum.

Mörður Árnason, íslenskufræðingur.

FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA Á ÆSKULÝÐSDAGINN KL. 11

grottaÆskulýðsguðsþjónusta með þátttöku leiðtoga í sunnudagaskólanum og félaga í Íþróttafélaginu Gróttu. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Barnakórinn Litlu snillingarnir syngja undir stjórn Ingu Bjargar Stefánsdóttur og Friðiks Vignis Stefánssonar, organista. Gömlu meistararnir syngja.  Börn og unglingar í Gróttu lesa ritningarlestra og bænir. Allt gróttufólk er hvatt til þess að mæta í gróttutreyjunum sínum.


Vöfflukaffi eftir að allir hafa sungið Gróttulagið af krafti.