24. apríl

Hjartað getur aðeins fundið hvíld og fullnægju hjá honum sem hefur skapað það og sem rótfest hefur þennan þorsta og þörf.

23. apríl

Árangurslaust leitar fólk að friði í heiminum og veraldlegum hlutum þótt reynslan sýni að þar er engan raunverulegan frið og fullnægju að finna.

18. apríl

Þegar hvatt er til bænaiðkunar, er ekki átt við að Guð gefi ekkert án bæna,

17. apríl

Alvegi eins og blóm megna að vaxa á ýmsum óhreinum og sóðalegum stöðum og yfirgnæfa alla ólykt með indælum ilmi sínum,

16. apríl

Við verðum að lifa í heiminum með þeim hætti að við séum í honum, en ekki af honum.