15. apríl

Ef andlega lífið visnar vegna þess að bænalífið stöðvast, þá kemur í ljós að veraldlegir hlutir,

14. apríl

Allir vita að það er ómögulegt að lifa án vatns. Hitt vita líka allir að ef þeir sökkva í það, geta þeir ekki haldið lífi, því þeir drukkna.

13. apríl

Að skipið sé á sjónum er gott og alveg eins og það á að vera, en það er rangt og skaðlegt ef sjórinn fyllir skipið.

12. apríl

Líkt og sjófuglinn lifir og syndir í vatninu, en þegar hann flýgur, eru vængir hans svo til þurrir,

11. apríl

Þótt fiskar lifi í söltum sjó allt sitt líf, verða þeir aldrei saltir sjálfir, því þeir eru lifandi;