10. apríl

Þessi heimur er eins og stórt haf sem  margir sökkva og drukkna í,

9. apríl

Úr því að mennirnir eru takmörkuð sköpun verða þeir að trúa á eðli og leyndardóma hins takmarkalausa Guðs.

8. apríl

Við þökkum þér og lofum þig, að við fáum að fagna þessari hátíð og gleðjast yfir upprisu þinni, að þú lifir og ert mitt á meðal okkar.

6. apríl

Ég og faðirinn og hinn heilagi andi erum eitt, líkt og að í sólinni eru hiti og ljós, þótt ljósið sé ekki hiti og hitinn ekki ljós,

7. apríl

Guð er kærleikur, og í öllum sköpuðum verum, sérstaklega mönnunum, hefur hann skapað rót kærleikans.