16. mars

Guð. Að snúa frá þér er að hrapa. Að snúa að þér er að rísa.

15. mars

Það varðar öllu, að þú í trúnni sért staðfastur í því, sem þú sérð ekki,

14. mars

Ég krefst ekki, að neinn taki því, sem ég segi, í blindri trú.

13. mars

Leyndir dómar og huldar dásemdir Guðs ríkis krefjast trúar fyrst, áður en vér náum að vitkast.

12. mars

Enginn er sá, að hann óski ekki að skilja. Hins vegar óska ekki allir að trúa. Menn segja við mig. Ég vil skilja svo ég geti trúað.

Fleiri greinar...