1. maí

Og þessi uppsprettulind hjartans, það er lífið í Guði.

30. apríl

Ekkert er dýrlegra í fari Krists en mildi hans við syndarana, þessi djúpa meðaumkun með öllum þeim, sem verst eru staddir.

27. apríl

Aðeins fólk bænarinnar getur beðið til Guðs í anda og sannleika.

26. apríl

Ef menn hætta að hirða um tré eða jurt sem ber góð blóm eða ávexti, glatar það prýði sinni og verður eins og venjuleg villijurt og eyðileggst.

25. apríl

Úr jörðinni fæst bæði vatna og steinolía. Þótt þau séu næsta lík á ytra borði, er eðli þeirra og verkan með mjög ólíkum hætti. Annað þeirra slekkur eld, hitt æsir hann.