BARNA OG UNGLINGASTARF

Barna og unglingastarf veturinn 2020-2021 í Seltjarnarneskirkju.

sunnudagaskolinn

Sunnudagaskólinn byrjar 6. september.
Sunnudagar kl. 11-12
Umsjón Erla María, Messíana og Sveinn.
 
Klúbbur fyrir krakka í  1.- 3. bekk byrjar 7. september
Mánudagar kl. 16-17
Umsjón Erla María, Messíana, Theó og Þórdís.
 
Æskulýðsfélagið byrjar 24. september
Fimmtudagar kl. 20-21:30
Umsjón Erla María, Messíana, Theó og Þórdís.

Sunnudagurinn 30. ágúst 2020

kirkjakross

Guðsþjónusta í Seltjarnarneskirkju kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 23. ágúst

Guðsþjónusta kl. 11.

kirkja altari vorSr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.