Bach fyrir fólkið ...

Gunnar Kvaran sellóleikari verður með einleikstónleika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 28. október n.k. kl. 16:00

Allir velkomnir og ókeypis inn.Mynd_af_Gunnari.jpg

Sunnudagurinn 22. október 2023

Fræðslumorgunn kl. 10.

Guðsþjónusta kl. 11.

Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórnum syngja. Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn.

Sunnudagaskólinn kl. 13.

Söngur, saga og föndur.