Sunnudagurinn 22. desember

FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA KL. 11

4. SUNNUDAGUR Í AÐVENTU 

sjaumst sunndagaskolinnSóknarprestur, leiðtogar í sunnudagaskólanum ásamt organista sjá um stundina. 

Jólasveinninn kemur í heimsókn og gefur börnunum gjafir. Mikill söngur. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu. 

Sunnudagurinn 15. desember

kirkja jol

Fræðslumorgunn kl. 10.

Gústi guðsmaður.
Sr. Sigurður Ægisson segir frá bók sinni um Gústa guðsmann.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason  þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish.
Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 8. desember

Fræðslumorgunn kl. 10

Hvað var trúarlegt við Tyrkjaránið?

Dr. Þorsteinn Helgason talar

Kaffihúsaguðsþjónusta kl. 11

Stutt athöfn í  kirkjunni fyrir allan aldur

Kaffihús í umsjá fermingardrengja í safnaðarheimilinu

Kaffi og skúffukaka með þeyttum rjóma kr. 500 en fyrir börnin kr. 300

Hver einasta króna sem inn kemur rennur til innanlandsaðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar