Sunnudagurinn 30. júní

Helgistund kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Kristín Jóhannesdóttir er organisti. Þorsteinn Freyr Sigurðsson leiðir almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 23. júní

Helgistund í húsi Lyfjafræðisafnsins við Nesstofu kl. 11.

Sóknarprestur annast stundina ásamt organista sem mætir með harmónikkuna. Kaffiveitingar og bakkelsi í boði Hildigunnar Hlíðar. 

17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslendinga

Guðsþjónusta kl. 11.

islenskifaninnSr. Ása Laufey Sæmundsdóttir, héraðsprestur, þjónar.

Þór Þorláksson, forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness, flytur ræðu.

Rótarýmenn taka þátt í athöfninni.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.