Framundan í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 12. nóvember n.k.

Fræðslumorgunn kl. 10

Nýi Landspítalinn.  Gunnar Svavarsson verkfræðingur og framkvæmdastjóri talar.

Messa kl. 11

Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur, þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.  

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, saga og föndur.

Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20

Unglingarnir funda í Seltjarnarneskirkju

 

Kirkjustarfið framundan

Sunnudagurinn 5. nóvember 2023

Fræðslumorgunn kl. 10:00

Ferð til Perú.  Gunnhildur Skaftadóttir, landfræðingur, segir frá ferð sinni til Perú í máli og myndum.

Messa kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.  Elín Skúladóttir les ritningarlestra.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, saga og föndur.

Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20

Unglingarnir funda í Seltjarnarneskirkju

Miðvikudagurinn 8. nóvember

Foreldramorgunn kl. 10-12

Morgunkaffi kl. 9-11 – samræður um þjóðmál

Kyrrðarstund kl. 12 – léttur málsverður

Karlakaffi

Karlakaffi alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-16

 

 

Sunnudagurinn 29. október 2023

Fræðslumorgun kl. 10:00

Guðsþjónusta kl. 11:00

Sóknarprestur þjónar.  Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Málverkasýning Oddnýjar Björgvinsdóttur opnuð.

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimili kirkjunnar.

Sunnudagaskóli kl. 13:00

Söngur, föndur og saga.  Boðið upp á djús og kex.