Fimmtudagurinn 22. nóvember

Kvikmyndasýning kl. 20 á neðri hæð kirkjunnar

Franska kvikmyndin Ömurleg brúðkaup frá árinu 2014 sýnd.

Hröð og afar fyndin mynd með frönskum húmor eins og hann gerist bestur.

Mannbætandi mynd með íslenskum texta.

Boðið upp á veitingar í hléi. 

Ókeypis aðgangur!

Þriðjudagurinn 27. nóvember

 

Stund fyrir eldri bæjarbúa kl. 14 í kirkjunni

Þórunn Valdimarsdóttir, rithöfundur, kemur í heimsókn,  og talar um bók sína sem heitir:

Skúli fógeti – faðir Reykjavíkur 

saga frá átjándu öld

Kaffiveitingar í safnağarheimilinu á kr. 500.-

 

Sunnudagurinn 18. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

Núvitund. Guðni Kolbeinsson, þýðandi, segir frá bók 

Chade-Meng Tan um núvitund sem hann þýddi.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann og félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn.