Sunnudagurinn 10. apríl

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

austurhlidSóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Pálína Magnúsdóttir og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Kaffiveitingar.


Fermingarmessa kl. 13.

fermingar faetur

Sunnudagurinn 3. apríl

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00

fjolskyldaSr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti
Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum sjá um sunnudagaskólann
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Fermingarmessa kl. 13:00

fermingar faetur

PÁSKADAGUR 25. MARS

paskar

HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA KL. 8 ÁRDEGIS 

Stúlkur úr Ballettskóla Guðbjargar dansa inn páskana. Sóknarprestur þjónar ásamt organista kirkjunnar og félögum í Kammerkórnum. Heitt súkkulagði með rjóma ásamt meðlæti eftir athöfn. Fjölmennum á páskadagsmorgni og fögnum upprisu Frelsarans!