Bænastundir á föstudagsmorgnum

baenastandur

Alla föstudagsmorgna eru bænastundir kl. 8.30 í kirkjunni.

Beðið fyrir sjúkum og hinum margvíslegustu bænaefnum.

Kaffi og samfélag á eftir í safnaðarfélaginu.

Þorragleði 26. janúar

Þorragleði eldri bæjarbúa þriðjudagurinn 26. janúar kl. 17.30 í safnaðarheimilinu

thorramatur

Þorramatur á kr. 1500.-

Söngur og létt gaman.

Fólk er beðið um að láta vita um þátttöku í síma 561-1550 virka daga á milli kl. 13-16.

Sunnudagurinn 24. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

seltjarnarneskirkja vetur

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Leiðtogar í æskulýðsstarfinu sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar