Sunnudagurinn 17. janúar 2016

Messa og sunnudagaskóli kl. 11 

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum sjá um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 10. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

fjolskyldaBrasskvintett frá Tónlistarskóla Seltjarnarness leikur í athöfninni, en hann skipa Baldur Örn Þórarinsson, Bjarki Daníel Þórarinson, Engilbert Sigurðsson, Melkorka Hákonardóttirog Sólveig Nordal.

Pálína æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum í sunnudagaskólanum.

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Hljómsveitin Bjálki syngur og leikur eitt lag, en hana skipa þær Melkorka Briansdóttir, Stefanía Helga Sigurðardóttir, Eva Kolbrún Kolbeins og Þóra Birgit Bernódusdóttir. Þær syngja og leika á gítar, kontrabassa, og trommu. 

Jóhann Egill Jóhannsson syngur einsöng.

Kammerkór Seltjarnarnesskirkju syngur.

Kaffiveitingar.

Fjölmennum í kirkjuna okkar á nýju ári!

Helgihald um jól og áramót

kirkja jol

23. desember, Þorláksmessa

Orgelstund við kertaljós  kl. 22-23

Organisti kirkjunnar spilar -  Eygló Rúnarsdóttir syngur einsöng


24. desember, aðfangadagur

Aftansöngur kl. 18 

Einsöngur: Þóra Hermannsdóttir Passauer. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar

Miðnæturmessa kl. 23:30

Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar


25. desember

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14

Prestur: sr. María Ágústsdóttir. Einsöngur: Sigurlaug Arnardóttir – kaffiveitingar. Organisti kirkjunnar


26. desember, annar í jólum

Helgistund kl. 10 árdegis

Helgistund við upphaf kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness. Sóknarprestur og organisti kirkjunnar


27. desember

Helgistund kl. 11

Jólahelgistund með Söngfélagi Skaftfellinga – kaffiveitingar. Organisti og sóknarprestur kirkjunnar


29. desember

Helgistund kl. 11 árdegis

Helgistund  og flugeldabingó fyrir eldri bæjarbúa. Máltíð á kr. 500.-


31. desember

Opin kirkja kl. 20:30-22

Heitt súkkulaði og tónlist í kirkjunni fyrir þá sem fara á brennu og koma af brennu


1. janúar, nýársdagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14

Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, flytur ræðu – kaffiveitingar. Organisti og sóknarprestur kirkjunnar. Þorsteinn Þorsteinsson syngur einsöng.


3. janúar 

Helgistund kl. 11

- kaffiveitingar