Kynning á biskupskandídötum í Seltjarnarneskirkju

Morgunkaffi með þeim prestum sem taka þátt í biskupskjöri

Miðvikudaginn 27. mars kl. 9 árdegis kemur sr. Guðrún Karls Helgudóttir

Miðvikudaginn 3. apríl kl. 9 árdegis kemur sr. Guðmundur Karl Brynjarsson

Miðvikudaginn 10. apríl kl. 9 árdegis kemur sr. Elínborg Sturludóttir

Allir velkomnir!

Framundan í Seltjarnarneskirkju

Sunnudagurinn 24. mars – pálmasunnudagur

Fræðslumorgunn kl. 10

Loftleiðir 80 ára – 1944- 2024.  Jakob F. Ásgeirsson, rithöfundur, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Fermingarathöfn kl. 13

 

Mánudagurinn 25. mars

Páskaeggjabingó í safnaðarheimilinu kl. 19.30.   Spjaldið kostar kr. 500

 

Þriðjudagurinn 26. mars kl. 12.30

Stund fyrir eldri bæjarbúa

Steikt ýsa í raspi með öllu tilheyrandi.  Verð kr. 3.000. Vinsamlega skráið ykkur hjá kirkjuverði.

Guðni Ágústsson kemur í heimsókn og spjalla við okkur á sinn einstæða hátt.

Sunnudagurinn 17. mars 2024 í Seltjarnarneskirkju

Fræðslumorgunn kl. 10

Spjallað um Jón Helgason, biskup.  Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, þjónar.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.  Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu