Sunnudagurinn 13. september

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

IMG 0041Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. 

Sveinn Bjarki  sér um sunnudagaskólann ásamt leiðtogum. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Kyrrðastundir byrjaðar aftur

altari vor2020

Kyrrðarstundir eru byrjaðar aftur að loknu sumarleyfi.

Þær eru í Seltjarnarneskirkju á miðvikudögum kl. 12.

Léttur hádegisverður er á eftir.

Sunnudagurinn 6. september

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl 11

Dagur líknar- og kærleiksþjónustu.

DjakniSr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.
Sr. Kristín Pálsdóttir, prestur heyrnarlausra, prédikar.
Elísabet Gísladóttir, djákni, segir frá kærleiksþjónustu kirkjunnar á hjúkrunarheimilinum.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Kammerkórinn syngur.
Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Gunnlaugur A. Jónsson, Ragnheiður Sverrisdóttir og Steinunn Einarsdóttir sjá um lestra og bænir.
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.