Seltjarnarneskirkja -Okkar annað heimili
Verið velkomin í kirkjuna ykkar
Fimmtudagurinn 21. janúar 2021
  • Forsíða
  • Helgihald
    • Messur & Guðsþjónustur
    • Messuhópur
    • Kyrrðarstund
    • Orð til umhugsunar
    • Prédikanir og ræður
  • Safnaðarstarf
    • Sunnudagaskóli
    • Klúbbur fyrir 1. - 3. bekk
    • Æskulýðsstarf
    • Fermingarfræðsla
    • Eldriborgarar
    • Sjálfboðaliðar, safnaðarþjónar
  • Listir
    • Kammerkór
    • Listvinafélag LVS
  • Starfsfólk og sóknarnefnd
    • Sóknarnefnd
    • Starfsfólk
    • Starfsfólk í barna og unglingastarfi
  • Annað
    • Myndasafn
    • Skjalasafnið

Aðventa

adventa gunnar

Fulltrúar úr sóknarnefnd Seltjarnarkirkju bjóða uppá upplestur á sögu Gunnars Gunnarssonar Aðventa í þýðingu höfundar. Hver lestur er frá 20 til 30 mínútur. 

Gunnlaugur A. Jónsson, inngangur

Gunnlaugur A. Jónsson, fyrsti lestur

Sigurður Júlíus Grétarsson, annar lestur

Ólafur Egilsson, þriðji lestur

Guðmundur Einarsson, fjórði lestur

Steinunn Einarsdóttir, fimmti lestur 

Þórleifur Jónsson, loka lestur

Sunnudagurinn 20. desember

 altari

Helgistund í streymi á fésbókarsíðu Seltjarnarneskirkju kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. 

Flautukvartett úr Tónlistarskóla Seltjarnarness leikur forspil og eftirspil.

Börn úr Barnakór Seltjarnarneskirkju syngja undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar.

Grétar G. Guðmundsson og Anna Guðrún Hafsteinsdóttir lesa ritningarlestra og bænir.

Tæknimaður er Sveinn Bjarki Tómasson.  

Bænastund 16. desember

IMG 0041

Upptaka frá bænastund í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 16. desember 2020. sr. Bjarni Þór Bjarnason leiðir stundina og Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgelið

Fleiri greinar...

  • Sunnudaginn 13. desember
  • Bænastund 9. desember
  • Sunnudagurinn 6. desember
  • Bænastund 2. desember
Upphaf«12345678910»Endir

Seltjarnarneskirkja

kirkja jol
v/Kirkjubraut, 170 Seltjarnarnes.
Sími: 561 1550.
srbjarni(hjá)seltjarnarneskirkja.is

image

Kvenfélagið Seltjörn

Fermingar 2021

Skráning


Fermingardagar 2021
 Pálmasunnudagur 28.mars kl. 13
Laugardagurinn 17. apríl kl. 11
Sumardagurinn fyrsti 22.apríl kl.11.

VIÐTALSTÍMAR

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur.
Viðtalstímar eftir samkomulagi 
í síma 561-1550 eða 899-6979 .
Einnig er hægt að ná í prest í gegnum tölvupóstfangið srbjarni(hjá)seltjarnarneskirkja.is

skraning-thjodkirkjuna-logo