Frá grannaguðsþjónustu 14. apríl

 

Íbúar á Skólabraut, Kirkjubraut, Austurströnd og í Bakkavör tóku þátt í grannaguðsþjónustu. Steinunn Enarsdóttir las bænir. Margrét Albertsdóttir og Erna Kolbeins lásu ritningarlestra. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, og Friðrik Vignir Stefánsson þjónuðu. Ragnheiður Sara Grímsdóttir leiddi almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn var á sama tíma í kirkjunn.

Í athafnarinnar kallaði sóknarprestur Björgu Ísaksdóttur, myndlistarkonu,  upp að púltinu og spurði hana út í sýningu hennar sem opnuð var í safnaðarheimili kirkjunnar. Sýningin mun standa yfir til 31. apríl. Íbúar fyrrnefndra gata komu með glæsilegar veitingar með kaffinu. Hlaðborðið var líkast fermingarveislu. Við þökkum kærlega fyrir framlag íbúann