Sunnudagaskóli

ALLIR VELKOMNIR Í SUNNUDAGSSKÓLANN

sunnudagaskolinn

Í kirkjuskólann koma börn á aldrinum 1 - 8 ára ásamt foreldrum og eiga saman skemmtilega og notalega stund. Kirkjuskólinn er á sama tíma og Guðsþjónusturnar eða kl. 11 á sunnudagsmorgnum.

Hér má sjá stutt myndband með Mýslu og Rebba.