AÐALSAFNAÐARFUNDUR 23. apríl

AÐALSAFNAÐARFUNDUR SELTJARNARNESSÓKNAR 2023

Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar verður haldinn í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 23. apríl að lokinni guðsþjónustu kl. 12:15.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf sbr. starfreglur um sóknarnefndir, þ. á m. kosning aðal- og varamanna í sóknarnefnd.

Allt safnaðarfólk er velkomið.