Fimmtudagurinn 1. maí

Vori fagnað

albertsbud

Stutt helgistund á Gróttudegi í Albertsbúð í Gróttu kl. 12.30.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur þjónar.
Magnús Ragnarsson spilar á hljómborð.
Sumarsöngvar og sumarsálmar sungnir.