Sunnudagurinn 21. febrúar

altari

Fræðslumorgunn kl. 10

Eintal sálarinnar við sjálfa sig eftir Martin Moller.
Þórunn Sigurðardóttir, rannsóknaprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum,  talar.

Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Elísabet Jónsdóttir flytur hugleiðingu.

Konur í Kvenfélaginu Seltjörn lesa ritningarlestra og bænir.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Þorsteinn Freyr Sigurðsson syngur einsön. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.