Sunnudagurinn 26. maí

Messa kl. 11 tileinkuð umferðaröryggi.

aksturStarfsmenn á Bílaverkstæði Ella taka þátt ásamt Sigurði Helgasyni hjá Umferðarstofu. Jón Oddgeir Guðmundsson segir frá bílabæninni sem hann hefur gefið út í 40 ár.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur,  þjónar ásamt Friðriki Vigni Stefánssyni, organista. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng.

Sýning í anddyri kirkjunnar tengd umferðaröryggi.
Kaffihlaðborð að messu lokinni.
Allir hjartanlega velkomnir!