Sjómannadagurinn 2. júní í Seltjarnarneskirkju

Guðsþjónusta kl. 11.

baturSjómenn lesa ritningarlestra. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar, ásamt Friðriki Vigni Stefánssyni, organista. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Þorsteinn Þorsteinsson syngur einsöng. Væntanleg fermingarbörn haustsins hvött til að mæta ásamt foreldrum sínum. Veitingar.