Messa sunnudaginn 8. september kl. 11

jjMessa kl. 11 með þátttöku íbúa á Austurströnd, Eiðistorgi, Hrólfskálamel og Steinavör.

Jenna Jensdóttir, rithöfundur, heiðruð í tilefni af 95 ára afmæli hennar í ágúst síðastliðnum. Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands flytur ávarp. Sýning á bókum Jennu í forkirkju. Barn borið til skírnar. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar.