Sunnudagurinn 29. september

Guðsþjónusta kl. 11.

Sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur, þjónar. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Kaffi.