Sunnudagurinn 16. febrúar 2014

Fræðslumorgunn kl. 10

,,Mannlíf á Seltjarnarnesi fyrr á tíð.”
Sigurður Pétursson, háskólakennari, segir frá fólki og viðburðum.

 Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Gunnar Kvaran leikur á selló og les eigin ljóð. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.