Sunnudagurinn 23. febrúar

thor w

 Fræðslumorgunn kl. 10

,,Seltjarnarnes í stríði og friði”
Dr. Þór Whitehead, prófessor, segir frá umbrotunum í lífi Seltirninga meðan dvöl herliðsins stóð þar á árum síðari heimsstyrjaldarinnar.


yrsa bok

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur, flytur hugleiðingu á konudaginn. Félagskonur í Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt í athöfninni.
Organisti er Kjartan Sigurjónsson.
Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsögn.
Kaffihlaðborð.