Sunnudagurinn 21. febrúar

Konudagurinn

Fræðslumorgunn kl. 10

Aðstæður barna og kvenna á Kúbu í máli og myndum,  kynning á alþjóðlegum bænadegi kvenna.
Sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

maria agustsdottirBryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda og varaþingmaður, flytur ræðu.
Sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur, þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Pálína Magnúsdottir, æskulýðsfulltrúi, og leiðtogar, sjá um sunnudagaskólann.
Félagskonur í Kvenfélaginu Seltjörn taka þátt í athöfninni.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 14. febrúar

Fræðslumorgunn kl. 10

Heilsa í heimabyggð
Dr. Sigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóri hjá Landlækni.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.

vesturhlidSr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.

Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrú, og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða söng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Sunnudagurinn 7. febrúar

Fræðslumorgunn kl. 10

Shlomo Moussaieff (faðir Dorrit Moussaieff) og forngripasafn hans frá Landinu helga.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, segir frá í máli og myndum.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.
Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi, ásamt leiðtogum sjá um sunnudagaskólann.
Friðrik Vignir Stefánsson, organisti kirkjunnar leikur á orgelið.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.