Sunnudagurinn 16. mars
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl 11.
Sóknarprestur þjónar. Sigmundur Ernir Rúnarsson, skáld, les ljóð. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.
Sóknarprestur þjónar. Sigmundur Ernir Rúnarsson, skáld, les ljóð. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.
Sóknarprestur þjónar. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.
Sóknarprestur þjónar. Davíð B. Gíslason, sem er í stjórn handknattleiksdeildar Gróttu, flytur hugleiðingu. Ungt íþróttafólk í Gróttu les lestra og bænir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Barnakórinn Litlu snillingarnir syngur ásamt Gömlu meisturunum undir stjórn Ingu Bjargar Stefánsdóttur og organista. Gróttulagið eftir Jóhann Helgason sungið í lokin. Kaffihlaðborð.
Fjölmennum í Gróttumessuna og bjóðum gestum með.