Helgihald í kyrruviku og á páskum

Skírdagur 17. apríl

Messa kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar.



Föstudagurinn langi 18. apríl

krossGuðsþjónusta kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, héraðsprestur, þjónar. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Lestur Passíusálmanna kl. 13-18. Íbúar á Seltjarnarnesi og Vesturbænum lesa. Örnólfur Kristjánsson leikur á selló og Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgel.

 

Páskadagur 20. apríl

paskar blomHátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, héraðsprestur, prédikar. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Heitt súkkulaði og með því eftir athöfn.

Sunnudagurinn 6. apríl

Sunnudagurinn 6. apríl  2014 í Seltjarnarneskirkju
Boðunardagur Maríu
peturpetursson 

Fræðslumorgunn kl. 10

María guðsmóðir í íslenskir myndlist
Dr. Pétur Pétursson, prófessor, talar.
 maria gudsmodir

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

 Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar 

 


 

Sunnudagurinn 30. mars

altariGuðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.